Pom Pom Garrick trefill black
Við erum afar spennt að kynna fyrstu vörurnar úr nýju Black Label línu Pom Pom London. Vörurnar eru framleiddar í Ayrshire, Skotlandi, og er ullin fengin frá býlum þar sem mannúðleg meðferð dýranna er í hávegum höfð. Það er því skoskt DNA í hverri vöru, sem eru auk þess gerðar úr náttúrulegum og sjálfbærum trefjum sem hafa eins lítil áhrif á umhverfið og mögulegt er.
Samsetning: 100% lambaull
Stærð: ein stærð, breidd 21.5 cm, lengd 182 cm