Grosvenor gleraugnahulstur

Grosvenor gleraugnahulstur

Nú geturðu geymt gleraugun í glæsilegu gleraugnahulstri í stíl við töskuna þína!

Grosvenor gleraugnahulstrin frá Pom Pom London eru fullkomin til að passa upp á sólgleraugun eða lesgleraugun. Hulstrin eru úr sama leðri og töskurnar, með gylltum málmi og krækju svo hægt er að festa hulstrið við tösku, eða jafnvel lyklana þína.

Gleraugnahulstrin fást í litunum black eða stone, nánari upplýsingar hér.

 

Aftur í blogg