Pom Pom London samanburður

Til að auðvelda þér valið á réttu töskunni, þá höfum við sett saman samanburð á öllum helstu töskum frá Pom Pom London þar sem þú sérð á augabragði stærð hverrar tösku og helstu eiginleika.

Pom Pom London

Mayfair

Við kynnum hina klassísku Pom Pom London Mayfair tösku, sem ásamt City töskunni var upphafið að Pom Pom London töskulínunni. Einkennandi, tímalaus lögun og nytsamleg rennd hólf gera hana ómissandi í daglegu amstri.

Breidd - 20 cm, dýpt - 8 cm, hæð - 16 cm

Þrjú rennd ytri hólf á klassískri tösku, tvö á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt.

Versla Mayfair

Pom Pom London

Mayfair Mini

Mayfair Mini taskan er litla systir klassísku Mayfair töskunnar. Einkennandi, tímalaus lögun og nytsamleg rennd hólf gera hana ómissandi í daglegu amstri. Fullkomin fyrir helstu nauðsynjar.

Breidd - 16 cm, dýpt - 6,5 cm, hæð - 14 cm

Þrjú rennd ytri hólf á klassískri tösku, tvö á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt.

Versla Mayfair Mini

Pom Pom London

Mayfair Plus

Mayfair Plus taskan er stóra systir klassísku Mayfair töskunnar. Einkennandi, tímalaus lögun og nytsamleg rennd hólf gera hana ómissandi í daglegu amstri og nú með enn meira plássi.

Breidd - 23 cm, dýpt - 9 cm, hæð - 17 cm

Þrjú rennd ytri hólf. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt.

Versla Mayfair Plus

Pom Pom London

City

Við kynnum hina klassísku Pom Pom London City tösku, sem ásamt Mayfair töskunni var upphafið að Pom Pom London töskulínunni. Klassísk, einföld lögun gera hana ómissandi í daglegu amstri.

Breidd - 23 cm, dýpt - 7 cm, hæð - 16 cm

Tvö rennd ytri hólf á klassískri tösku, eitt á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt.

Versla City

Pom Pom London

City Mini

City Mini taskan er litla systir klassísku City töskunnar. Klassísk, einföld lögun gera hana ómissandi í daglegu amstri. Fullkomin fyrir helstu nauðsynjar.

Breidd - 18 cm, dýpt - 5 cm, hæð - 12 cm

Tvö rennd ytri hólf á klassískri tösku, eitt á Quilted útgáfunni. Auk aðalhólfs er einnig rennt innra hólf.

Versla City Mini

Pom Pom London

City Plus

City Plus taskan er stóra systir klassísku City töskunnar. Klassísk, einföld lögun gera hana ómissandi í daglegu amstri og nú með enn meira plássi.

Breidd - 28 cm, dýpt - 8 cm, hæð - 20 cm

Tvö rennd ytri hólf. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt.

Versla City Plus

Pom Pom London

Bum bag

Breidd - 29 cm, dýpt - 9 cm, hæð - 14 cm
Tvö rennd ytri hólf á klassískri tösku, eitt á Quilted útgáfunni. Renndur vasi að innan.

Versla Bum bag

Pom Pom London

Greenwich

Breidd - 40 cm, dýpt - 22 cm, hæð - 30 cm
Rennt aðalhólf, renndir ytri og innri vasar, innri opinn hliðarvasi.

Versla Greenwich

Pom Pom London

Soho

Breidd - 20 cm, dýpt - 5 cm, hæð - 15,5 cm
Aðalhólf með segullokun.

Versla Soho

Pom Pom London

Knightsbridge

Breidd - 20 cm, dýpt - 8 cm, hæð - 16 cm
Tvö rennd ytri hólf. Auk aðalhólfs eru tvö lítil innri hólf, annað rennt.

Versla Knightsbridge