Maple - nýr litur

Maple - nýr litur

Quilted töskulínan sem bættist í vörulínu Pom Pom London fyrir skemmstu sló heldur betur í gegn og nú eru Quilted töskurnar fáanlegar í glænýjum lit, Maple! Okkur finnst Maple vera mitt á milli tan og latte litanna, sem báðir hafa verið gríðarlega vinsælir. Quilted Maple er nú fáanleg í þremur útfærslum; Mayfair, City og Bum bag. Sjón er sögu ríkari!

Aftur í blogg