Mini línan - klassískar töskur, aðeins minni!

Mini línan - klassískar töskur, aðeins minni!

Við kynnum til leiks Mini töskulínurnar, bæði í Mayfair og City útfærslum. Þessar litlu útfærslur af klassísku töskunum eru fullkomnar fyrir helstu nauðsynjar þegar þú vilt ekki hafa stóra tösku meðferðis.

Við höfum útbúið teikningar af öllum stærðum Mayfair og City svo auðveldara sé að bera hinar mismunandi stærðar saman og finna hina fullkomnu tösku, sjá mynd hér að neðan. Samskonar mynd er einnig á viðkomandi vörusíðum.

 

Aftur í blogg