Skreytum hús - kynning

Skreytum hús - kynning

Soffía Dögg hjá Skreytum hús birti á dögunum umfjölun um töskurnar okkar frá Pom Pom London. Allir hafa sinn stíl og sína uppáhalds liti og er Soffía engin undantekning frá því. Hér má sjá brot úr umfjöllun hennar, þar sem hún sýnir nokkrar af hennar uppáhalds Mayfair töskum og hvernig þær smellpassa inn í hennar stíl.

 

Aftur í blogg